Fréttir

sunnudagur, 2. júní 2019 - 22:00

Hér má sjá skýrslu stjórnar sem formaður félagsins flutti á aðalfundinum þann 17. maí 2019
http://felfel.is/node/423

Föstudagur, 17. maí 2019 - 14:45

Hittumst kl. 17:00 í FÁ.
Byrjum á því að hlusta á Berglindi Rós dósent í HÍ ræða Skólagöngu, stéttamun og hverfaskiptingu
Í framhaldi af erindi Berglindar þá höldum við aðalfund. 
Léttar veitingar og góður félagsskapur! 
 

Miðvikudagur, 17. apríl 2019 - 9:45

Boðað er til ráðstefnu og aðalfundar Félags félagsfræðikennara föstudaginn 17. maí kl. 17:00.
Boðað er til endurmenntunarnámskeiðs mánudag og þriðjudag 12. – 13. ágúst
Dagskrá ráðstefnu:
Kl: 17:00:  Berglind Rós Magnúsdóttir dósent í HÍ: Skólaganga, stéttamunur og hverfaskipting
Kl: 17:40:  Umræður
Í framhaldi ráðstefnunnar höldum við aðalfund.
Dagskrá aðalfundar:
1.  Ársreikningar 
2.  Skýrsla stjórnar
3.  Stjórnarkjör

Laugardagur, 17. nóvember 2018 - 11:15

Félagsfræðingafélag Íslands var stofnað þann 30. nóvember 1995 og Samtal við Samfélagið: Hlaðvarp félagsfræðinnar fór fyrst í loftið 27. nóvember 2017. Til að marka þessi tímamót og til að auka tengsl félagsfræðinga á ólíkum vettvöngum á Íslandi munum við halda upp á Félagsfræðingadaginn í fyrsta skipti þann 30. nóvember 2018. 

Miðvikudagur, 8. ágúst 2018 - 18:15

Á þessa síðu: http://felfel.is/node/408 setjum við inn gögn frá kennurum. 

Þriðjudagur, 31. júlí 2018 - 21:45

Dagskrá námskeiðsins er komin á heimasíðuna, sjá hér
 

mánudagur, 14. maí 2018 - 12:00

Hnattvæðing og margbreytileiki, námsgögn í félagsgreinakennslu og afbrot í íslensku samfélagi.
Viðfangsefni námskeiðsins er þríþætt: Í fyrsta hluta verður áhersla á alþjóðasamfélagið og fólksflutninga og hvernig kennarar geti unnið með fjölbreytta menningarheima nemenda. Í öðrum hluta verður sett upp vinnustofa þar sem kennarar deila og finna námsgögn sem hægt er að nota í mismunandi félagsgreinaáföngum. Í þriðja hluta námskeiðsins verður fjallað um frávik og afbrot í íslensku samfélagi. Hér förum við saman í fræðslugöngu um miðborg Reykjavíkur.

mánudagur, 12. febrúar 2018 - 12:00

Dear colleagues and fellow scholars,
From the 8th to the 10th of August 2018 the 29th Nordic Sociological Association Conference will be hosted by the Department of Sociology and Social Work, Aalborg University, Denmark. This summer conference will take place in the city of Aalborg. We hereby invite calls for sessions.
For more information see: http://www.nsa2018.aau.dk/call-for-sessions/
The title and overall theme is:

Miðvikudagur, 7. febrúar 2018 - 9:45

Vertu með okkur á Facebook! 
Þú getur sótt um aðgang hér

mánudagur, 5. febrúar 2018 - 13:00

Afmælishátíð, ráðstefna og heimasíða félagsins sett í loftið þann 29. nóvember 1997. 
Á afmæli félagsins var formanni afhent meðfylgjandi bréf. 
Margt athyglisvert í sögu félagsins sem nú er búið að uppfæra á heimasíðunni, sjá hér
 

Pages