Fimmtudagur, 14. júní 2012 - 9:30

Beiðni frá menntamálaráðuneytinu

Póstur frá stjórninni 14. júní 2012

Kæru félagar
Stjórn félagsins barst eftirfarandi beiðni frá menntamálaráðuneytinu:

Beiðni um fulltrúa í starfshóp sem gera viðmiðunarramma og þrepaskiptingu áfanga fyrir samfélagsgreinar í framhaldsskólum.

Um er að ræða fimm manna hóp:

Samfélagsfræðigreinakennarar: 2
Félag framhaldsskóla: 2
Fulltrúi grunnskóla: 1

Fyrsti fundur er 21.  júní og lokaskil á skýrslu 1. nóv. Greiðsla fyrir þessa vinnu er 100 þúsund krónur að auki er gert ráð fyrir þrjár ferðir verði greiddar fyrir fulltrúa utan að landi.

Þeir sem hafa reynslu af námskrárvinnu (nýja námskráin) og áhuga á að starfa í þessum hóp, vinsamlegast hafið samband strax.

Bestu kveðjur,

stjórn félagsins: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..