Laugardagur, 29. febrúar 2020 - 15:15

Belfast ferðalangar - staðfestingargjald

Jæja góðir ferðalangar!
 
Þá er komið að því að greiða staðfestingargjald inn á námsferðina okkar til Belfast. Hér er linkur sem þið smellið á og gangið frá greiðslu.
 
Ganga þarf frá greiðslunni í síðasta lagi 9. mars 2020. Staðfestingargjaldið er kr. 15.000

Hópanúmerið er: 1149
Greiða staðfestingargjald. https://packages.icelandair.is/fi_is/groupPackage.do%20
Velja í brottför  dagsetninguna 6. júní 2020
Ekki gleyma að haka við setninguna: "Greiða staðfestingargjald 15.000 ISK" á síðu 4 í ferlinu.

Ekki er hægt að greiða staðfestingargjaldið með gjafabréfum eða Vildarpunktum.
Það er hins vegar hægt að gera þegar greiða skal eftirstöðvar.
Lokagreiðsla fyrir 28.apríl

Vinsamlega athugið að staðfestingargjald er óendurkræft.
 
Upplýsingar um ferð og hótel:
Belfast
út laugardag 6.6.2020 - heim fimmtudag 11.6.2020
 
Kr 128.000.- á mann í tvíbýli
Kr 181.200.- á mann í einbýli
Innifalið: Flug til/frá Dublin, flugvallaskattar, 1 innrituð taska allt að 23kg, 1 taska í handfarangri allt að 10kg, rútuferð til/frá flugvelli í Dublin og á hótel í Belfast, gisting í 5 nætur m/morgunverði og þjónustugjald.
Flugtímar:
FI416 06JUN KEF DUB 0730-1055
FI417 11JUN DUB KEF 1215-1400
Hótel:
Clayton Hotel Belfast
https://www.claytonhotelbelfast.com/?utm_source=google&utm_medium=organic&utm_campaign=gmb-hotel-homepage
 
Ég sendi síðan fljótlega lista yfir þátttakendur og herbergjaskipan.
 
Kærar kveðjur
Rósa
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.