Brottför frá Keflavík
Sunnudagur 2. júní: Fyrri hluti hópsins fer til New York
Mánudagur 3. júní: Seinni hluti hópsins fer til New York
Flogið frá Keflavík kl. 16:40 og lent á John F Kennedy flugvelli kl. 18:40.
Gist á Hótel Beacon, 2130 Broadway at 75th Street, New York, NY 10023. Telephone: 212-787-1100, Fax: 212-724-0839.
- Þriðjudagur 4. júní
Fyrir hádegi:
Sameinuðu þjóðirnar - Ferð undir leiðsögn
International Criminal Court - Fyrirlestur
Eftir hádegi:
Íslenska sendinefndin
Heimsókn til Þorsteins Ingólfssonar fastafulltrúa Íslands hjá S.þ.
417 Park Avenue
Gengið heim í gegnum Central Park með viðkomu í Strawberry Fields (minningarreitur Yoko Ono um John Lennon)
- Miðvikudagur 5. júní
Fyrir hádegi:
New York Tour
Ferð um Manhattan undir leiðsögn. Farið verður frá Hótel Beacon, m.a. stoppað við hjá Rockefeller Center, South Street Seaport (Fulton Street), China Town og keyrt um Harlem og fram hjá Ground Zero (World Trade Center)
Eftir hádegi:
Ellis Island Immigration Museum undir leiðsögn Mr. Vincent Di Petro frá menntunardeild safnsins.
Frelsisstyttan skoðuð úr fjarlægð á leiðinni.
Ground Zero (World Trade Center)
Út að borða um kvöldið
- Fimmtudagur 6. júní
Fyrir hádegi:
Skólaheimsókn: Martin Luther King Junior High School, 1212 Amsterdam Avenue.
Ms Susana Giberga og Debra Lesser: Kynning á Justice Resource Center
Heimsókn í kennslustundir
Eftir hádegi:
New York State Criminal Court 100 Centre Street undir leiðsögn Mr. Craig Lovrich
- Föstudagur 7. júní
Fyrir hádegi:
Hluti hópsins (20 manns) fer á dagblað en hluti hópsins (10 manns) fer á bókasafn
Heimsókn á dagblað: New York Times, 229 West 43 Street, undir leiðsögn Mr. James Morgan
eða
Bókasafn: New York Public Library, Fifth Avenue and 42 Street undir leiðsögn M. Martucci
Eftir hádegi:
Columbia University, 203 Low Memorial Library, Broadway at 116th Street
Heimsókn skipulögð af Angela Hoynt Visitors Services
- Laugardagur 8. júní
Frjáls dagur
Hér er bent á ýmsa möguleika:
Menningarhlaðborð - listi yfir ýmsa kosti
- Sunnudagur 9. júní
Frjáls dagur
Hér er bent á ýmsa möguleika:
Messa kl. 11 í Abysinian Babtist Church (132 West og 138 Street í Harlem)
Flea Market – Útimarkaður rétt hjá hótelinu okkar. Opinn á sunnudögum kl. 10-18, Greenflea, Inc. 76th St. & Columbus Ave.
Söfn (sjá safnalistann - menningarhlaðborðið)
- Mánudagur 10. júní
NBC Studios í Rockefeller Center, milli 47. og 52. St. og 5. og 6. Ave.
Heimferð:
Brottför frá JFK kl. 20:50
Koma á KEF 6:20 á þriðjudagsmorgni
Menningarhlaðborð
- Söfn
Guggenheim Museum
Fifth Avenue og 89 Street (opið 9-6 aðg. 12$ á föst. 6-8 má borga það sem maður vill)
Metropolitan Museum of Art
Fifth Avenue milli 80 og 84 Street (opið 9:30-17:30 aðg. 10$)
Historic Richmond Town (441 Clarke Avenue Staten Island)
National Museum of the American Indian
1 Bowling Green (opið 10:00-17:00 aðgangur ókeypis)
American Museum of Natural History
Central Park West og milli 78 og 80 Street (opið kl.10:00-17:45 aðg. frá 10$, sjá ýmis verðtilboð á safnið
Museum of Television and Radio
25 West og 52 Street (opið 12:00 – 18:00 aðg. 6$)
American Museum of the Moving Image
35 Avenue við 36 St Astoria (opið 11:00-18:00 aðg. 8,50)
American Folk Art Museum
45 West 53 Street (opið 10:00-18:00 aðg. $9 nema frítt föstud 18-20)
American Folk Art Museum – Eva og Morris Feld Gallery
Two Lincoln Square Columbus Avenue –ókeypis aðgangur (opið 11:00-19:30 lokað á mánudögum).
Tower East Side Tenement Museum, 97 Orchard Street
New York Stock Exchange - Kauphöllin (20 Broad Street opin 9:15-16:00)
Central Park Wild Life Center (opið 10:30 – 17:00)
- Shows
Broadway Shows
- Skoðunarferðir
Tours
Big Onion Tour
New York Waterways