Færeyjaferðin - námskeið 6. - 10. júní

Námskeiðið í Færeyjum nálgast, alls eru 21 skráðir í ferðina. Jón Ingi virðist hafa unnið gott verk við skipulagningu námskeiðsins enda mörgum hnútum kunnugur í Færeyjum að sögn. Sjá má allt um námskeiðið í valröndinni til vinstri á heimasíðunni, en efni verður bætt þar inn eftir atvikum.

MG

Deila á samskiptavef