Frjálsir frændur? Menning og stjórnskipan Færeyinga

 
Námskeið í Færeyjum 6. til 10. júní 2011
 
Þátttakendur:  
Námskeiðið er ætlað kennurum í félagsfræðigreinum í framhaldsskólum. Umsóknarfrestur er ti 1. apríl 2011. 
 
Markmið:
Að kynnast færeysku samfélagi: stjórnskipan og menningu.
 
Tími:
6. til 10. júní 2011.
 
Efni:
Þátttakendur skoða og kynnast færeysku samfélagi. Farið verður í skólaheim¬sóknir, ráðuneyti, fjölmiðlafyrirtæki og þingið. Áhersla er á stjórnskipan, sjálfsstæðisbaráttu, skólakerfið og stöðu minnihlutahópa og umfjöllun um þá. 
 
Fararstjórn:  
Jón Ingi Sigurbjörnsson, kennslustjóri Menntaskólanum á Egilsstöðum, jonisig@me.is 
Claus Reistrup, Mentamálaráðið, Tórshavn, Claus@mmr.fo 
 
Umsjón: 
Björk Þorgeirsdóttir, s. 821 2727; netfang: bjorkth@kvenno.is 
Hannes Í. Ólafsson, s. 864-3195; netfang: hannes@fa.is