Dagskrá

Dagskrá sumarnámskeiðsins (18. maí 2017)
Prentvæn útgáfa (pdf-skjal)

Dagskra.jpg

Þegar þetta er skrifað (19.03.2017) þá er ennþá verið að vinna í dagskránni en við erum búin að fá eftirfarandi dagskráliði staðfesta:

Í Universidad de La Habana fáum við fræðslu um:
- sögu og menningu
- menntakerfið
- samfélagsverkefni (Proyectos comunitarios en Cuba) 

Leiðsögn:
- um háskólann í Habana
- um gamla bæinn

Heimsækjum/skoðum: 
- Skóla 
- Byltingasafnið (Museo de la Revolucíón), sjá hér: http://www.tripcuba.org/museo-de-la-revolucion-havana 
- Pueblo de Regla (Iglesia de la Virgen de Regla), sjá hér: https://www.lonelyplanet.com/cuba/havana/attractions/iglesia-de-nuestra-senora-de-regla/a/poi-sig/370217/3580
- Museo de la Ciudad
- Pueblo de Regla (Iglesia de la Virgen de Regla) 
- Visita al Cristo de La Habana