Dagskrá
Mándagur 13. ágúst 2018
Kl. 9:00 - 9:30 Kynning og afhending ganga
Kl. 9:30 - 10:30 Kjartan Páll Sveinsson, nýdoktor í félagsfræði við Háskóla Íslands
"Hnattvæðing, atvinnulíf og margbreytileiki - spennandi vettvangur nýrra rannsókna"
Kl. 10:30 - 10:50 Kaffihlé
Kl. 10:50 - 12:00 Kjartan Páll Sveinsson, nýdoktor í félagsfræði við Háskóla Íslands
"Hnattvæðing, atvinnulíf og margbreytileiki - spennandi vettvangur nýrra rannsókna"
Kl. 12:00 - 13:30 Hádegisverður í boði félagsins. Háma, Háskólatorgi (Litla-Torg)
Kl. 13:30 - 15:00 Kristjana Fenger, lögfræðingur umsækjenda um alþjóðlega vernd.
Hjálpar og mannúðarsvið Rauða Krossins
"Flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd"
Kl. 15:00 - 15:20 Kaffihlé
Kl. 15:20 - 16:00 Umræður: Hvernig getum við nýtt okkur efni dagsins í kennslu?
Þriðjudagur 14. ágúst 2018
Kl. 9:00 - 10:30 Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir, kennari og verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafni
"Menningarmót í kennslunni
- skapandi leiðir til að virkja og miðla heimsreynslu og reynsluheim nemendanna"
Kl. 10:30 - 10:50 Kaffihlé
Kl. 10:50 - 12:00 Vinnustofa: Námsgögn í félagsgreinakennslu
Kl. 12:00 - 13:30 Hádegisverður í boði félagsins. Háma, Háskólatorfi (Litla-Torg)
Kl. 13:30 - 14:30 Vinnustofa: Námsgögn í félagsgreinakennslu
Kl. 14:30 - 14:50 Kaffihlé
Kl. 14:50 - 16:00 Fræðsluganga með Helga Gunnlaugssyni, prófessor við Félags- og
mannvísindadeild Háskóla Íslands
"Tugthúsmeistarinn, bjórbann og strípibúllur"
Þetta verður sögulegt innlegg - afbrot og refsingar í lok 18. aldar og vistin í fangelsinu við Lækjartorg þar sem sagt verður frá föngunum og brotum þeirra, þar byrjar gangan við innganginn að Stjórnarráðshúsinu. Síðan verður gengið niður á Austurvöll hjá Jóni Sig þar sem fjallað verður um bjórbannið og helstu röksemdir þingmanna í gegnum tíðina. Að því loknu tekur Helgi fyrir blómaskeið strippbúllanna í byrjun aldarinnar.