Skip to main content
Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum

Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum

Félagið er fagfélag kennara sem kenna samfélagsgreinar í framhaldsskólum.

Main menu

  • Félagið
  • Tenglar
  • Námskeið
  • Ráðstefnur
  • Námsgögn
  • Hafa samband
  • Aðgangur

Fréttir

Námsferð til Belfast

Miðvikudagur, 5. febrúar 2020 - 19:00

Ágæti félagsmaður!
 
Nú líður að námsferðinni okkar í sumar.
Ferðinni er heitið til Belfast á Norður Írlandi, fimm nætur, brottför er 5. júní 2020 og heimkoma 10. júní 2020.
Verð er um kr. 130.000 fyrir flug, rútu og hótel í tvíbýli, um 180.000 í einbýli. KÍ styrkhæft.
Þema ferðarinnar er Lýðræði, mannréttindi og áskoranir klofins samfélags og hvernig tekist er á við umrót og átök i gegnum námskerfið. Hvernig og hvort þessir þættir kallast á í skólastofunni.
Nánari útfærsla og dagskrá er í vinnslu og verður tilkynnt eftir því sem línur skýrast.

Lesa meira

Skýrsla stjórnar 2017 - 2019

sunnudagur, 2. júní 2019 - 22:00

Hér má sjá skýrslu stjórnar sem formaður félagsins flutti á aðalfundinum þann 17. maí 2019
http://felfel.is/node/423

Lesa meira

Ræðum stéttamun og kjósum nýja stjórn í dag!

Föstudagur, 17. maí 2019 - 14:45

Hittumst kl. 17:00 í FÁ.
Byrjum á því að hlusta á Berglindi Rós dósent í HÍ ræða Skólagöngu, stéttamun og hverfaskiptingu. 
Í framhaldi af erindi Berglindar þá höldum við aðalfund. 
Léttar veitingar og góður félagsskapur! 
 

Lesa meira

Ráðstefna, aðalfundur og sumarnámskeið

Miðvikudagur, 17. apríl 2019 - 9:45

Boðað er til ráðstefnu og aðalfundar Félags félagsfræðikennara föstudaginn 17. maí kl. 17:00.
Boðað er til endurmenntunarnámskeiðs mánudag og þriðjudag 12. – 13. ágúst
Dagskrá ráðstefnu:
Kl: 17:00:  Berglind Rós Magnúsdóttir dósent í HÍ: Skólaganga, stéttamunur og hverfaskipting
Kl: 17:40:  Umræður
Í framhaldi ráðstefnunnar höldum við aðalfund.
Dagskrá aðalfundar:
1.  Ársreikningar 
2.  Skýrsla stjórnar
3.  Stjórnarkjör

Lesa meira

Félagsfræðidagurinn 2018: Aukum tengsl félagsfræðinga!

Laugardagur, 17. nóvember 2018 - 11:15

Félagsfræðingafélag Íslands var stofnað þann 30. nóvember 1995 og Samtal við Samfélagið: Hlaðvarp félagsfræðinnar fór fyrst í loftið 27. nóvember 2017. Til að marka þessi tímamót og til að auka tengsl félagsfræðinga á ólíkum vettvöngum á Íslandi munum við halda upp á Félagsfræðingadaginn í fyrsta skipti þann 30. nóvember 2018. 

Lesa meira

Pages

  • « first
  • ‹ previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • …
  • next ›
  • last »

Dagatal

mánudagur, March 1

  • «
  • »
S M T W T F S
 
1
 
2
 
3
 
4
 
5
 
6
 
7
 
8
 
9
 
10
 
11
 
12
 
13
 
14
 
15
 
16
 
17
 
18
 
19
 
20
 
21
 
22
 
23
 
24
 
25
 
26
 
27
 
28
 
29
 
30
 
31
 
 
 
 

Skoðanakönnun

Telur þú gagnlegt að hafa spjallþráð á nýju heimasíðunni sem eingöngu er opinn félagsmönnum?
  • Eldri kannanir
  • Niðurstaða

Félag Félagsfræðikennara í framhaldsskólum - felfel@felfel.is

Orkugjafi er Drupal
Subscribe to Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum RSS