Skýrsla stjórnar Félags félagsfræðikennara í framhaldsskólum tímabilið 8. maí 2015 – 28. apríl 2017
Síðasti aðalfundur félagsins var haldinn 8. maí 2015 á Sægreifanum. Björk fór yfir ársreikninga og voru þeir samþykktir. Hannes kynnti skýslu stjórnar.
Í stjórn félagsins voru endurkjörin Hannes Í Ólafsson FÁ, Björk Þorgeirsdóttir, Kvennó og Guðmundur Gíslason FG. Hulda Ragnarsdóttir FB var kjörin í varastjórn. Erlingur Hansson var endurkjörinn endurskoðandi félagsins.