Áður boðaður aðalfundur Félags félagsfræðikennara í framhaldsskólum verður haldinn föstudaginn 5. apríl kl. 17:00 í einkaherbergi Café París við Austurvöll.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar (pdf)
2. Ársreikningar
3. Stjórnarkjör
4. Önnur mál
(Meðal annarra mála: Endurmenntunarnámskeið í sumar og næsta sumar)
Í lok dagskrár verður boðið upp á léttan kvöldverð. Prótókollstjóri (með umsjón með huggulegheitum) verður Björk Þorgeirsdóttir.