Mannfræðifélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri þriðjudaginn 10. desember n.k.
Þá munu Helga Kristín Hallgrímsdóttir PhD í félagsfræði og dósent við háskólann í Victoria, BC, Kanada og Emmanuel Brunet-Jailly, dósent við sama háskóla, fjalla um rannsókn sína á áhrifum grasrótarhreyfinga á pólitíska ákvarðanatöku eftir efnahagshrunið.