Aðalfundur Félags félagsfræðinga

Aðalfundur Félags félagsfræðinga í framhaldsskólum verður haldinn 25. febrúar kl. 16:30-17:30 í Sægreifanum, Geirsgötu 8, Reykjavík.

Fundarstjóri: Garðar Gíslason

Dagskrá:

1.  Skýrsla stjórnar
2.  Ársreikningar
3.  Stjórnarkjör
4.  Önnur mál

Í beinu framhaldi aðalfundarins heldur félagið ráðstefnu undir yfirskriftinni „Kröfur HÍ til félagsfræðinemenda ... og svo Færeyjar“

Dagskrá:

1. Kröfur HÍ til félagsfræðinemenda, dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, með aðstoð og dr. Helga Gunnlaugssonar, leiðir umræður um kröfur til nýnema til að stunda nám við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands.
2. Þjóðlíf í Færeyjum. Jón Ingi Sigbjörnsson segir frá Færeyjum og kynnir dagskrá væntanlegs endurmenntunarnámskeiðs í Færeyjum 6.-10. júní 2011.

Undir liðnum „Þjóðlíf í Færeyjum“ verður boðið upp á léttar veitingar og í lok dagskrárinnar verður boðið upp á léttan kvöldverð. Þar á eftir taka við önnur mál. Prótókollstjóri (með umsjón um huggulegheit) verður Björk Þorgeirsdóttir.

Stjórnin hvetur þig til að taka þátttöku á aðalfundi og til að mæta á ráðstefnuna og njóta veitinga.

Kær kveðja
Hannes, Björk, Garðar

Deila á samskiptavef