Námskeið

Frá námskeiði árið 2007Frá námskeiði árið 2007

Félag félagsfræðikennara gengst reglulega fyrir námskeiðum í þágu kennara og kennslu. Flest námskeið eru í samvinnu við Endurmenntun H.Í.

Ótal námskeið hafa verið haldin í gegnum tíðina og innskráðir félagar geta nálgast þau eða skoðað það sem fram hefur farið á þeim með vali á námskeiði í valglugganum sem kemur upp hér til vinstri.