Skýrslur stjórnar

Hópur félagsfræðikennara í Tallinn 2008Hópur félagsfræðikennara í Tallinn 2008

Skýrslur frá stjórn Félags félagsfræðikennara eru lagðar fram á aðalfundum. Í þeim má sjá hvað helst hefur verið á döfinni hjá félaginu ásamt hefðbundnum atriðum sem greint er frá. Skýrslurnar ásamt söguyfirlitinu hér annars staðar á vefnum segja það helsta af félaginu frá upphafi þess.

Skýrslurnar ásamt söguyfirlitinu má nálgast á valmyndinni hér til hliðar. Skýrslurnar eru frá 2005 og sagan rekur tímann þar á undan til 1997. Því vantar enn um tímabilið frá 1997 til 2005.