Alþjóðleg samskipti í New York


Vettvangsferð til New York 3.-10. júní 2002

Númer námskeiðs hjá Endurmenntunarstofnun: 429V02 - Alþjóðleg samskipti í New York

Efni:
Farið verður í heimsókn til Sameinuðu þjóðanna og helstu stofnanir samtakanna skoðaðar. Einnig verður farið í heimsókn til alþjóðlegra fréttastofa og framhaldsskóli heimsóttur.

Kennarar og umsjón

Hjördís Þorgeirsdóttir, s: 551 5345, netfang:  hjordis1@simnet.is
Lóa Steinunn Kristjánsdóttir, netfang: loak@msund.is 
Garðar Gíslason, s: 554 0003, netfang:  gardarg@ismennt.is
 
Samstarfsaðili
Endurmenntunarstofnun H.Í.
 
Umsóknarfrestur er til 2. apríl 2002.
Hámark 20 þátttakendur.
Námskeiðið er ætlað félagsfræðikennurum í framhaldsskólum.