Skráning á sumarnámskeið FFF

Komið sæl
Skráning á sumarnámskeið FFF er hafin, en skráningareyðublaðið má nálgast hér: https://docs.google.com/forms/u/3/d/e/1FAIpQLSeICEBx-fOO6O21u9FuXVAPVmeF...
Dagskráin verður svohljóðandi, en hægt er að sækja um bílastyrk hjá KÍ.

Föstudagur 4. júní 2021

Kl. 11 mætt á staðinn. Fróði opnar kl. 11.30 - skráning og kaffi. Dagskrá hefst kl. 12.30

Fjórða iðnbyltingin, nýtt námsumhverfi, kulnun og sálræn velferð

12.30 Umfjöllun um fjórðu iðnbyltinguna og breytt námsumhverfi. Umræður

13:30 Kristján Páll Kolka. Lýðræði í kennslustofunni

14.30 kaffihlé

14:45 Hópefli

15:35 Hrönn Grímsdóttir. Álagstímar - kulnun og stress í vinnuumhverfinu

16.35-18.30 Svanhildur Ólafsdóttir. Að efla sjálfið

 

Laugardagur 5. júní 2021

Rannsóknir, starfendarannsóknir og rannsóknarvinna

8:45 Kaffi

9.00 Upprifjun á gærdegi, farið yfir stöðuna

9.30 Súsanna Margrét Gestsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir. Fjalla um og kynna stöðuna á þriggja ára rannsókn þeirra við Menntavísindasvið HÍ, áskoranir og breytt starfsumhverfi kennara

10:30-12:00 Hjördís Þorgeirsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir. Fjalla um starfendarannsóknir, bæði út frá fræðilegu og verklegu sjónarhorni

12:00 Hádegishlé og hópefli

12:45 Súsanna Margrét Gestsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir. Starfendarannsóknir/rannsóknarvinna starfandi kennara sem leið til að auka starfsánægju og vinna gegn kulnun

14:45 Kaffihlé

15.00 Starfendarannsóknir framhald, reynslusögur

16.00 Samantekt eftir daginn og umræður

17:00 Aðalfundur félagsins. Léttar veitingar í boði félagsins

19:30 Sameiginlegur matur/pálínuboð í Fróða

Sunnudagur

6. júní 2021

Kl. 11:00 Létt snarl í boði félagsins

Námsefnisgerð - hópefli

12:00 * Bogi Ragnarsson kynnir nýjar rafbækur í félagsvísindum

*Tumi Kolbeinsson og Þórður Kristinsson kynna nýtt námsefni ásamt Laufeyju Leifsdóttur frá Forlaginu

* Hópumræður um námsefnisgerð

14:00 Samantekt og hópefli - færni til framtíðar

15:00 Lokaorð og brottför

Deila á samskiptavef