Námsgögn

 Rafbókakynning
- Tumi Kolbeinsson, Þórður Kristinsson og Laufey Leifsdóttir kynntu nýjar rafbækur og hvernig fyrirkomulag þeim tengdum virkar. Laufey fór fyrst yfir fyrirkomulag rafbókanna og hvernig þær eru notaðar. Tumi tók svo við og kynnti bók sýna Félagsfræði - Ég, við og hin sem kenna má í grunnáfanga í félagsfræði. Þórður kynnti svo annars vegar bók sem hann og Björk Þorgeirsdóttir skrifuðu sem heitir Kynjafræði fyrir byrjendur. Hins vegar kynnti hann einnig kennslubók fyrir mannfræði. Kynningunni var streymt og má nálgast hér

Beinar vefslóðir á bækur
Félagsfræði: Ég, við og hin - https://felagsfraedi.vefbok.forlagid.is/?loopRedirect=1
Mannfræði fyrir byrjendur - https://mannfraedi.vefbok.forlagid.is/

Starfendarannsókn í MS - Tækifæri til starfsþróunar (Hjördís Þorgeirsdóttir)
Hjördís Þorgeirsdóttir kynnti starfendarannsókn sína á námskeiðinu. Glærur eru hér
Súsanna Margrét Gestsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir
Tvær greinar tengjast kennslu þeirra beggja á námskeiðinu
Guðrún Ragnarsdóttir. (2021). Samvinnunám: Aðferð til að styrkja lýðræðislegt skólastarf. Skólaþræðir, tímarit samtaka áhugafólks um skólaþróun.
Súsanna Margrét Gestsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. (2020). Fjarkennsla í faraldri: Nám og kennsla í framhaldsskólum á tímum samkomubanns vegna COVID-19. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun.