mánudagur, 5. febrúar 2018 - 13:00

Hvað var að gerast í félaginu árið 1997?

Afmælishátíð, ráðstefna og heimasíða félagsins sett í loftið þann 29. nóvember 1997. 
Á afmæli félagsins var formanni afhent meðfylgjandi bréf. 
Margt athyglisvert í sögu félagsins sem nú er búið að uppfæra á heimasíðunni, sjá hér