mánudagur, 10. apríl 2017 - 15:00

Kúba 2017 - gagnlegar upplýsingar

Mikilvægar og gagnlegar upplýsingar fyrir sumarnámskeiðið á Kúbu sjáið þið hér: http://felfel.is/node/363. Komnar upplýsingar um þátttakendur, staðfesta dagskráliði, gögn sem gott (og gaman) er að kynna sér fyrir ferðina. Gagnlegar upplýsingar um það gott er að taka með sér, skilaboð frá Vita-ferðum varðandi greiðslufyrirkomulag og vegabréfsáritanir. Einnig upplýsingar um styrkumsóknir til Vísindasjóðs FF og FS. 
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.