mánudagur, 10. apríl 2017 - 15:00
Kúba 2017 - gagnlegar upplýsingar
Mikilvægar og gagnlegar upplýsingar fyrir sumarnámskeiðið á Kúbu sjáið þið hér: http://felfel.is/node/363. Komnar upplýsingar um þátttakendur, staðfesta dagskráliði, gögn sem gott (og gaman) er að kynna sér fyrir ferðina. Gagnlegar upplýsingar um það gott er að taka með sér, skilaboð frá Vita-ferðum varðandi greiðslufyrirkomulag og vegabréfsáritanir. Einnig upplýsingar um styrkumsóknir til Vísindasjóðs FF og FS.
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins,