Miðvikudagur, 10. janúar 2018 - 12:00

"Like" á facebook-síðu Euroclio!

Félagið er nú aðili að Euroclio (Evrópusamtökum kennara í sögu og borgaravitund). 
Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með öflugu starfi samtakanna á Facebook.
Fyrir ykkur sem eru ekki á facebook þá er hægt að fylgjast með starfi samtakanna á heimasíðunni (sjá hér: https://euroclio.eu/).