Þriðjudagur, 1. júní 2021 - 20:45

Minnum á aðalfundinn

Ágæta félagsfólk!

Stjórn Félags félagsfræðikennara í framhaldsskólum minnir á aðalfund félagsins sem verður haldinn laugardaginn 5. júní 2021 kl. 17 í Fróða, fundarsal KI á Flúðum, eins og áður auglýst.
Í stjórn sitja þrír aðalmenn og tveir varamenn.
Einn í aðalstjórn gefur nú kost á sér í varastjórn, við auglýsum eftir framboðum - þið ykkar sem eruð áhugasöm látið formann (Rósa) vita með því að senda póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.!
Dagskrá aðalfundar:
1. Ársreikningar
2. Skýrsla stjórnar
3. Stjórnarkjör
4. Önnur mál
Félagið býður upp á léttar veitingar að fundi loknum.
Sumarnámskeið félagsins fer fram dagana 4. 5. og 6. júní 2021 á Flúðum og er aðalfundurinn haldinn í tengslum við það.
Kærar kveðjur
stjórnin