Miðvikudagur, 17. apríl 2019 - 9:45

Ráðstefna, aðalfundur og sumarnámskeið

Boðað er til ráðstefnu og aðalfundar Félags félagsfræðikennara föstudaginn 17. maí kl. 17:00.
Boðað er til endurmenntunarnámskeiðs mánudag og þriðjudag 12. – 13. ágúst
Dagskrá ráðstefnu:
Kl: 17:00:  Berglind Rós Magnúsdóttir dósent í HÍ: Skólaganga, stéttamunur og hverfaskipting
Kl: 17:40:  Umræður
Í framhaldi ráðstefnunnar höldum við aðalfund.
Dagskrá aðalfundar:
1.  Ársreikningar 
2.  Skýrsla stjórnar
3.  Stjórnarkjör
4.  Önnur mál
Á fundinum verður boðið upp á léttar veitingar og almennt spjall um skólamál. Upplýsingar um staðsetningu fundarins eru væntanlegar í næstu viku.
Dagskrá endurmenntunarnámskeiðs: Faglegar og tæknilegar nýjungar í kennslu félagsgreina
(Umsjón: Guðmundur Gíslason This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

12. ágúst: 
9:00-10:00 Guðmundur Gíslason fjallar um blandað nám.
10:00-10:30 Kaffi
10:30-12:00 Bergmann Guðmundsson Nearpod í kennslu.
12:00-13:00 Matur
13:00-14:30 Bergmann Guðmundsson, vinnustofa.  Kynning á tækni sem hægt er að nota í kennslu
14:30-15:00 Kaffi
15:00-16:00 umræður og samantekt.
13. ágúst:
9:00-10:00 Viðar Halldórsson kynnir áfangann Félagsfræði íþrótta.
10:00-10:30 Kaffi
10:30-11:20 Arnar Eggert Thoroddsen kynnir áfangann Samfélags og nýmiðlar.  
11:20-12:00 Valgerður Anna Jóhannsdóttir kynnir áfangann Falsfréttir, upplýsingamengun og stjórnmál.
12:00-13:00 Matur
13:00-15:00 Vinna við heimasíðu félagsins (námsgögn) 
15:00-16:00 Kaffi og samantekt.

Kær kveðja
Stjórn félagsins