Miðvikudagur, 10. janúar 2018 - 10:30

Samtal við samfélagið

Í hlaðvarpi Kjarnans  eru félagsfræðingar í lykilhlutverkum. Þar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar. Í fyrsta þættinum er samtal Sigrúnar Ólafsdóttur og Jóns Gunnars Bernburg, prófessora í félagsfræði við Háskóla Íslands um hið félagsfræðilega sjónarhorn og hvernig það eykur skilning okkar á almennum félagsmálum. Hvernig félagsfræðin hjálpar okkur að sjá hlutina í nýju ljósi. 
 
Þættina finnið þið hér: https://kjarninn.is/hladvarp/samtal-vid-samfelagid/