sunnudagur, 4. ágúst 2013 - 21:45

Sumarnámskeið 12. - 13. ágúst

Alþjóðastjórnmál, samfélagsmiðlar/samskiptamiðlar og kennslufræði

Námskeiðið verður haldið í húsnæði Endurmenntunar Háskóla Íslands dagana 12. og 13. ágúst 2013.

Skráning: http://www.endurmenntun.is/Samstarfsadilar/Framhaldsskolakennarar/Skoda/425V13.

Félagsmenn þurfa að skrá sig inn á heimasíðuna til að sjá nánar um námskeiðið.