Föstudagur, 7. ágúst 2015 - 1:00

 

Það styttist í námskeið okkar um mannréttindi, minnihlutahópa og forréttindastöður sem verður dagana 13. og 14. ágúst 2015, en sjá má nánar um námskeiðið í frétt að neðan.
Undir flokknum Námskeið hér á heimasíðunni verður haldið utan um námskeiðið eins og venja er og þar er dagskrá, gögn og fleira sem nú þegar má skoða. Vakin er athygli á kafla úr bók fyrirlesara okkar, dr. Kai Hafez, en þennan kafla má sækja sem pdf skrá á námskeiðssíðunni.