40 ára afmæli félagsins
Félagsmaður góður
Boðað er til ráðstefnu og aðalfundar Félags félagsfræðikennara föstudaginn 28. apríl kl. 16:30.
Ráðstefnan er haldin vegna 40 ára afmælis félagsins nú í ár. Haldin verða tvö aðalerindi:
Tinna Þórudóttir Þorvaldar: Kúba: Mannlíf, menning og stjórnmál
Hjördís Þorgeirsdóttir: Breytingastofan: Aukin virkni og ábyrgð nemenda í námi sínu