2019: Skólaganga, stéttamunur og hverfaskipting

Boðað er til ráðstefnu og aðalfundar Félags félagsfræðikennara föstudaginn 17. maí kl. 17:00.
Dagskrá ráðstefnu:
Kl: 17:00: Berglind Rós Magnúsdóttir dósent í HÍ: Skólaganga, stéttamunur og hverfaskipting
Kl: 17:40: Umræður
Í framhaldi ráðstefnunnar höldum við aðalfund.
Dagskrá aðalfundar:
1. Ársreikningar 
2. Skýrsla stjórnar
3. Stjórnarkjör
4. Önnur mál
Á fundinum verður boðið upp á léttar veitingar og almennt spjall um skólamál.