Málþing fimmtudaginn 23. nóvember 2023
Málþingið var haldið í fyrirlestrarsal Kvennaskólans í Reykjavík. Alls voru um 20 þátttakendur á málþinginu. Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki og siðfræðingur,
hélt erindi um gervigreind og siðferði. Boðið var upp á spurningar og umræður.
Dagskrá:
16:30 – 18:30 Henry Alexander Henrysson: Spuni, ábyrgð, virðing: Þrjú sjónarhorn á gervigreind.
