Lýsing á hlutverki og almennri starfsemi Félags félagsfræðikennara birtist með góðum hætti í samkomulagi félagsins og Menntamálaráðuneytisins:
Hlutverk og starfsemi félagsinsMenntamálaráðuneytið og Félag félagsfræðikennara gera með sér eftirfarandi samkomulag: Félag félagsfræðilkennara, kt.701182-0229, tekur að sér að efla faglegt starf meðal félagsmanna sem starfa á framhaldsskólastigi. Nánar tiltekið tekur félagið að sér eftirfarandi verkefni:
Til þess að unnt sé að sinna þessum verkefnum leggur menntamálaráðuneytið fram fé sem jafngildir 1 mánaðarlaunum í launaflokki 148-5. Samkomulagið gildir til 1. janúar 1998. Reykjavík, 6. okt. 1997. F.h. menntamálaráðuneytisins F.h. Félags félagsfræðikennara |