Breytt Eistland, frá kommúnisma til velferðarsamfélags

Dagskrá   -   Leiðbeinendur og gögn  -   Þátttakendur  -   Myndir

30. maí - 6. júní 2008

Námskeiðið

Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað kennurum í félagsfræðigreinum í framhaldsskólum. Umsóknarfrestur til 15. mars 2008. 20-25 þátttakendur. Tími: 30. maí til 6. júní 2008.
 
Markmið

Að kynnast samfélagi Eistlendinga og breytingum frá kommúnisma til velferðarríkis.
 
Efni

Eistneskt samfélag í fortíð, nútíð og framtíð. Samfélagið verður skoðað út frá félags- og stjórnmálafræðilegu sjónarhorni. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Kennarasambands Eistlands, í framhaldsskólum, stjórnarráðinu og Háskólanum í Tallin.