Frjálsir frændur? Menning og stjórnskipan Færeyinga

 Dagskrá   -   Leiðbeinendur   -   Þátttakendur   -   Gögn   -   Myndir

Námskeið í Færeyjum 6. til 10. júní 2011
 
Þátttakendur:  
Námskeiðið er ætlað kennurum í félagsfræðigreinum í framhaldsskólum. Umsóknarfrestur er ti 1. apríl 2011. 
 
Markmið: 
Að kynnast færeysku samfélagi: stjórnskipan og menningu.
 
Tími: 
6. til 10. júní 2011.
 
Efni:
Þátttakendur skoða og kynnast færeysku samfélagi. Farið verður í skólaheim¬sóknir, ráðuneyti, fjölmiðlafyrirtæki og þingið. Áhersla er á stjórnskipan, sjálfsstæðisbaráttu, skólakerfið og stöðu minnihlutahópa og umfjöllun um þá. 
 
Fararstjórn:  
Jón Ingi Sigurbjörnsson, kennslustjóri Menntaskólanum á Egilsstöðum, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Claus Reistrup, Mentamálaráðið, Tórshavn, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
 
Umsjón: 
Björk Þorgeirsdóttir, s. 821 2727; netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Hannes Í. Ólafsson, s. 864-3195; netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.