Dagskrá
Mánadagin 6/6 – mánudagurinn 6. júní:
15.00 Flogið frá Reykjavík til Færeyja (Vagar-flugvöllur), kl. 15:00 Rúta til Tórshavn
16:45 Faroese National Gallery
18:15 Skoðunarferð í gamla hluta Tórshavn (Tinganes)
Týsdagin 7/6 – þriðjudagurinn 7. júní:
08.30 Skoðunarferð með leiðsögn: Eysturoy and Klaksvík
09.45 Bakkafrost – atvinnulíf í Runavik
11.00 Komutími: Klaksvík
11.45 Tekniski Skulin i Klaksvik (matur í matsal skólans)
14.00 Heimsókn í fiskvinnslustöð í Klaksvik
15.00 Sveitarfélagið Klaksvík
16.00 Farið til Gjógv og þaðan til Tórshavn
Mikudagin 8/6 – miðvikudagurinn 8. júní:
09.00 Mentamálaráðið (Martin Næs, landsbókavörður - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. )
13.30 Fróðskaparsetur Føroya (søgu- og samfelagsdeildin)
15.30 Fundur með færeyskum kennurum sem kenna samfélagsfræði í Studentaskúlin (Fjøllbroytaskóli).
Hósdagin 9/6 – fimmtudagurinn 9. júní:
09.00 Heimsókn í Løgtingið
10.30 Fundur með fulltrúum stjórnmálaflokka í Føroya
12.30 Hádegishlé
13:00 Fundur með aðalkonsúl Íslands í Færeyjum (Aðalkonsul Islands)
15.00 Ríkisumboðsmaðurin (ríkisumboðsmaður Danmerkur í Færeyjum)
17:00 Farið með rútu í skoðunarferð (Kirkjubøur)
Um kvöldið hittum við íslendinga búsetta í Færeyjum.
Fríggjadagin 10/6 – föstudagurinn 10. júní:
09.00 Brottför frá hóteli (rúta)
11.00 Brottför frá Vagar-flugvelli til Reykjavíkur
Dagskráin er birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar.