Dagskrá
Sunnudagurinn 8. júní:
- Flogið út kl. 07:35 til Glasgow (Icelandair FI430)
- Áætlaður lendingartími í Glasgow kl. 10:40
- Leiðsögn um Glasgow - rúta fer frá hótelinu kl. 15:00 (áætlun) - leiðsögnin er um 3 klukkustundir.
Lesefni:
Population of Scotland: http://www.scotland.org/about-scotland/the-scottish-people/population-of-scotland/
20th Century Scotland - An Introduction: http://www.bbc.co.uk/history/scottishhistory/modern/intro_modern.shtml
Scottish Culture and Traditions: http://www.scotland.org/about-scotland/scottish-culture-and-traditions/
Mánudagurinn 9. júní:
- Skólaheimsókn: Glasgow Kelvin College: https://www.jwheatley.ac.uk. Tengiliður: Annette McKenna.
Lesefni:
Education in Scotland (The General Teaching Council for Scotland): http://www.gtcs.org.uk/education-in-scotland/education-in-scotland.aspx - Förum með rútu frá hótelinu kl. 9:00 í skólaheimsóknina. Áætlum að vera þar til kl. 14:00.
- Eftir hádegi fáum við kynningu á starfi Aberlour - http://www.aberlour.org.uk/, en þar er unnið með ungmenni sem eru í afbrotum og vanda.
- Skipulagðri dagskrá lýkur milli kl. 16 og 17.
Þriðjudagur 10. júní:
- Þennan dag höldum við til Stirling og Edinborgar. Rúta frá hótelinu kl. 9. Leiðsögumaður: Linda Arthur: http://www.scottishtouristguide.co.uk/
- Byrjum á því að fá leiðsögn um Stirling Castle, http://www.stirlingcastle.gov.uk/.
Lesefni:
The Battle of Stirling Bridge: http://www.educationscotland.gov.uk/scotlandshistory/warsofindependence/battleofstirlingbridge/
Sir William Wallace: http://www.nationalwallacemonument.com/index.php - Eftir heimsóknina í Stirling höldum við til Edinborgar
- Hádegisverður Holyrood Palace Café, Edinborg
- Í Edinborg heimsækjum við þingið - http://www.scottish.parliament.uk/ og fáum erindi um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota og leiðsögn um þinghúsið.
Lesefni:
Landsþingin fjögur í Bretlandi (grein af vísindavefnum): http://www.visindavefur.is/svar.php?id=63257
The opening of the Scottich Parliament (myndband): https://www.youtube.com/watch?v=VOQE3xu0hFA
Kosningarnar 2011 (skýrsla): http://www.scottish.parliament.uk/ResearchBriefingsAndFactsheets/S4/SB_11-29.pdf
Um sjálfstæðisbaráttuna í Skotlandi (grein í Kjarnanum, höf: Þórunn Elísabet Bogadóttir, byrjar á bls. 13): http://kjarninn.is/kerfi/wp-content/uploads/2013/09/2013_09_26.pdf
"Better Together" (sambandssinnar): http://bettertogether.net/
"Yes Scotland" (sjálfstæðissinnar): http://www.yesscotland.net/
Scotlands Referendum 2014 (ýmsar upplýsingar): http://www.scotreferendum.com/ - Leiðsögn í Edinborg (ganga) ca. 1 til 1/2 tími. Royal Mile o.fl.
Lesefni:
Royal Mile and Grassmarket: http://www.scotreferendum.com/ - Rúta fer frá Edinborg til Glasgow kl. 20:00 eða 21:00. Þannig fáum við frjálsan tíma í Edinborg og getum borðað kvöldverð þar.
Miðvikudagur 11. júní:
- Heimsækjum BBC Scotland (ca. 15-20 mín gangur frá hótelinu). Heimsóknin hefst kl. 10:30. Þar taka á móti okkur John Boothman, Head of News og Laura Bicker, Political Correspondent in the Referendum.
Lesefni:
Heimasíða BBC: http://www.bbc.co.uk/scotland/ - Eftir hádegi er heimsókn á söfn í Glasgow, þátttakendur fá lista með áhugaverðum söfnum og geta því valið hvert þeir vilja fara.
Ýmis söfn:
Scotland Street School museum: http://www.glasgowlife.org.uk/museums/scotland-street/Pages/default.aspx
Kelvingrove Art and Gallery: http://www.glasgowlife.org.uk/museums/kelvingrove/Pages/default.aspx
Riverside museum: http://www.clydewaterfront.com/projects/greater-govan--glasgow-harbour/leisure/riverside_museum
The Tenement House: http://www.visitscotland.com/info/see-do/the-tenement-house-p255231
Mackintosh Society (Charles Rennie Mackintosh): http://www.crmsociety.com/ - Um kvöldið (kl. 20:00) verður sameiginlegur kvöldverður.
Fimmtudagur 12. júní:
- Kl. 11:20 Rútan leggur af stað út á flugvöll
- Kl. 14:05 Brottför frá Glasgow til Keflavíkur FI431
- Kl. 15:25 Lendum í Keflavík