Miðvikudagur, 4. desember 2013 - 9:45
Mannfræðifélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri
Þá munu Helga Kristín Hallgrímsdóttir PhD í félagsfræði og dósent við háskólann í Victoria, BC, Kanada og Emmanuel Brunet-Jailly, dósent við sama háskóla, fjalla um rannsókn sína á áhrifum grasrótarhreyfinga á pólitíska ákvarðanatöku eftir efnahagshrunið.
Titill fyrirlestrarins sem verður á ensku, er “Contentious politics, grass-roots mobilization and the Icesave dispute: Why Iceland did not “play nicely” after the 2008 economic crash”.
Fyrirlesturinn verður í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4.h., og hefst kl. 20:00.
Our data show that both sides of the Icesave dispute drew on a set of three interwoven narratives, or framings of the debate, that respectively drew on ideas around natural justice, citizenship, and nationalism. These narratives intersected dynamically with certain structural features of the Icelandic political and economic context in ways that had particular repercussions for the salience and credibility of the anti-Icesave campaign.
Nína Rós, félagsfræðikennari í MH: