Félagsfræðidagurinn 2018

Laugardagur, 17. nóvember 2018 - 11:15

Félagsfræðidagurinn 2018: Aukum tengsl félagsfræðinga!

Félagsfræðingafélag Íslands var stofnað þann 30. nóvember 1995 og Samtal við Samfélagið: Hlaðvarp félagsfræðinnar fór fyrst í loftið 27. nóvember 2017. Til að marka þessi tímamót og til að auka tengsl félagsfræðinga á ólíkum vettvöngum á Íslandi munum við halda upp á Félagsfræðingadaginn í fyrsta skipti þann 30. nóvember 2018. 

Dagskráin í ár miðar að því að auka tengsl félagsfræðinnar á mismunandi menntastigum á Íslandi og því standa Félagsfræðingafélag Íslands, Félagsfræðin í HÍ og Félag Félagsfræðikennara í framhaldsskólum saman að dagskrá sem leggur áherslu á félagsfræðimenntun og kennslu á mismunandi stigum á Íslandi. 

Drög að dagskrá:

15:00-17:00 Málþing: Félagsfræðin, menntun og samfélag
17:00-18:00 Umræður og veitingar

Eftir formlega dagskrá verður farið á Stúdentakjallarann þar sem áhugasamir geta haldið áfram spjalli yfir mat og/eða drykk

Nánari dagskrá kemur fljótlega

Vonumst til að sjá sem flesta félagsfræðinga og upprennandi félagsfræðinga.
Búið er að gera Facebook-viðburð  - takið daginn frá og mætið með nemendur! 

mánudagur, 14. maí 2018 - 12:00

Sumarnámskeið félagsins 13. og 14. ágúst 2018

 

Hnattvæðing og margbreytileiki, námsgögn í félagsgreinakennslu og afbrot í íslensku samfélagi.
Viðfangsefni námskeiðsins er þríþætt: Í fyrsta hluta verður áhersla á alþjóðasamfélagið og fólksflutninga og hvernig kennarar geti unnið með fjölbreytta menningarheima nemenda. Í öðrum hluta verður sett upp vinnustofa þar sem kennarar deila og finna námsgögn sem hægt er að nota í mismunandi félagsgreinaáföngum. Í þriðja hluta námskeiðsins verður fjallað um frávik og afbrot í íslensku samfélagi. Hér förum við saman í fræðslugöngu um miðborg Reykjavíkur.

Umsjón: Björk Þorgeirsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kennarar:
Kjartan Páll Sveinsson, nýdoktor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands
Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands
Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir, kennari og verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafni
Félagsgreinakennarar í framhaldsskólum 

mánudagur, 12. febrúar 2018 - 12:00

Ráðstefna norræna félagsfræðingafélagsins 8. - 10. ágúst 2018

Dear colleagues and fellow scholars,
From the 8th to the 10th of August 2018 the 29th Nordic Sociological Association Conference will be hosted by the Department of Sociology and Social Work, Aalborg University, Denmark. This summer conference will take place in the city of Aalborg. We hereby invite calls for sessions.
For more information see: http://www.nsa2018.aau.dk/call-for-sessions/
The title and overall theme is:
*The Global North – Welfare policies, mobilities, inequalities, and social movements*
The conference focuses on the relation between Nordic countries and global processes. How do the Nordic countries influence global processes and how do global processes such as migration, division of labour, environmental problems, commodity production and discourses for modern governance influence the Nordic countries. The conference will address challenges to the Nordic countries and responses to such challenges. Hence, the conference addresses questions of migration, poverty, inequality, recent labour market and welfare state developments. The conference also focuses on responses from civil society, institutional developments, changes in organizations, management, governance and the frontline of the welfare state.
You will find this information and more on the homepage of the conference:
http://www.nsa2018.aau.dk/
Professor Mike Savage (London School of Economics and Social Science) has confirmed that he will give a keynote lecture.
We welcome proposals for thematic sessions for the conference as well as proposal outside the overall theme. In selecting sessions, we will emphasise a broad approach to discussing the development in the Nordic
Countries in relation the global processes mentioned in the theme description. Please refer to the website for detailed information on what the proposal should include.
http://www.nsa2018.aau.dk/call-for-sessions/
The deadline for proposals for sessions is *1st of March, 2018* (Please note that this is the new extended deadline for sessions). The organising committee will review the proposals and the decisions will be announced thereafter. Please submit your proposal for sessions to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Other dates and deadlines:
·      15th of April 2018: Deadline for abstract
·      1st of May 2018: Decisions on papers will be announced
·      8th to 10th of August 2018: NSA 2018 in Aalborg, Denmark
If you have questions please do not hesitate to take contact to Associate Professor Rasmus Juul Møberg This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. or Assistant Professor and Chairman of the Nordic Sociological Association Pelle Korsbæk Sørensen This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Please feel free to forward this invitation to colleagues who might beinterested in the conference.
On behalf of the coordinating team,
*Rasmus Juul Møberg*
Associate Professor, Ph.D | Department of Sociology and Social Work, Aalborg University, Denmark
*Pelle Korsbæk Sørensen*
Chairman of the Nordic Sociological Association, Assistant Professor, Ph.D

Facebook

Miðvikudagur, 7. febrúar 2018 - 9:45

Félagið er líka með síðu á Facebook

Vertu með okkur á Facebook! 
Þú getur sótt um aðgang hér

 

Frá 1997

mánudagur, 5. febrúar 2018 - 13:00

Hvað var að gerast í félaginu árið 1997?

Afmælishátíð, ráðstefna og heimasíða félagsins sett í loftið þann 29. nóvember 1997. 
Á afmæli félagsins var formanni afhent meðfylgjandi bréf. 
Margt athyglisvert í sögu félagsins sem nú er búið að uppfæra á heimasíðunni, sjá hér