Frumkvöðlar félagsfræðinnar
Námskeið haldið 17. - 19. ágúst 1998
Endrumenntunarstofnun H.Í. í samvinnu við Félag félagsfræðikennara.
Lengd: 20 klst.
Myndir:
Fyrirlesarar
Aðalfyrirlesari var Steve Taylor frá Bretlandi.
Helgi Gunnlaugsson (vantar mynd) ræddi um E.Durkheim og
Svanur Kristjánsson um M.Weber.