Frávik og afbrot

Dagskrá   -   Leiðbeinendur   -   Þátttakendur   -   Gögn   -   Myndir
 
Námskeiðið er ætlað kennurum í félagsfræði og skyldum greinum í framhaldsskólum.
 
 Tími: 13. – 14. ágúst 2009.
 Staður: Endurmenntun H.Í., Dunhaga 7, Reykjavík.
 
Markmið
  • að auka þekkingu félagsfræðikennara á rannsóknum á þessum sviðum og stöðu tiltekinna hópa í íslensku samfélagi
  • að efla færni kennara til að fást við þessa þætti í kennslu 
Efni
 
Lögð verður áhersla á að skoða svið afbrota og frávikshegðunar í tengslum við ríkjandi efnahagsástand. Efnahagsbrot, borgaralegri óhlýðni og hugsanleg áhrif á ungt fólk. Í fyrirspurnum og umræðum verður lögð áhersla á hvernig nýta megi upplýsingar í kennslu félagsfræðiáfanga í framhaldsskólum. Í lok námskeiðs verður rætt um hæfnisviðmið sem grunn námskrárgerðar í félagsgreinum.