2018 Hnattvæðing og margbreytileiki, námsgögn í félagsgreinakennslu og afbrot í íslensku samfélagi

Dagskrá   -   Leiðbeinendur   -   Þátttakendur   -   Gögn   -   Myndir

Viðfangsefni námskeiðsins er þríþætt: Í fyrsta hluta verður áhersla á alþjóðasamfélagið og fólksflutninga og hvernig kennarar geta unnið með fjölbreytta menningarheima nemenda. Í öðrum hluta verður sett upp vinnustofa þar sem kennarar deila og finna námsgögn sem hægt er að nota í mismunandi félagsgreinaáföngum. Í þriðja hluta námskeiðsins verður fjallað um frávik og afbrot í íslensku samfélagi. Hér förum við saman í fræðslugöngu um miðborg Reykjavíkur. 

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands í húsnæði EHÍ að Dunhaga 7, dagana 13. og 14. ágúst 2018. 

Umsjón: Björk Þorgeirsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., gsm 821-2727