Fjötrar upplýsingasamfélagsins og námsmat

Dagskrá   -   Leiðbeinendur   -   Þátttakendur   -   Gögn   -   Myndir

Sumarnámskeið Félags félagsfræðikennara í framhaldsskólum 11. og 12. ágúst 2016
Fjötrar upplýsingasamfélagsins og námsmat  (No. 421V16).
Námskeið haldið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands í húsnæði EHÍ að Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Fyrri daginn er lögð áhersla fræðslu um upplýsingasamfélagið, hvernig ný tækni hefur mótandi áhrif á samfélagið, vinnumarkaðinn, skólastarf og samskipti fólks. Tækifæri upplýsingasamfélagsins og hvaða áhrif það hefur á persónufrelsi. Seinni daginn verður unnið með fjölbreytt námsmat. Ný námskrá framhaldsskóla gerir ráð fyrir fjölbreyttu námsmati og hæfnimiðuðu námi. Þetta krefst breytinga á námsmati sem nauðsynlegt er fyrir kennara að kynna sér og framkvæma. 
Fyrirlesarar /kennarar:
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur og kennari HR
Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunnar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor HÍ 
Thamar M. Heijstra, lektor HÍ
Ívar Rafn Jónsson, framhaldsskólakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ
Freyja Rós Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari ML
Jón Ingi Sigurbjörnsson og Björn Gísli Erlingsson, framhaldsskólakennarar ME
Björn Bergsson, framhaldsskólakennari MH
Guðmundur Stefán Gíslason og Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, framhaldsskólakennarar FG
Sigmar Þormar og Margrét Haraldsdóttir, framhaldsskólakennarar MS
Umsjón:  Björk Þorgeirsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. – gsm 821-2727.