Mannréttindi, minnihlutahópar og forréttindastöður

Dagskrá   -   Leiðbeinendur   -   Þátttakendur   -   Gögn   -   Myndir

Sumarnámskeið Félags félagsfræðikennara í framhaldsskólum 13. – 14. ágúst 2015:
Mannréttindi, minnihlutahópar og forréttindastöður (No. 425V15).

Námskeið haldið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands í húsnæði EHÍ að Dunhaga 7, 107 Reykjavík.
 

Fyrirlesarar /kennarar:
 
Dr. Kai Hafez.
https://www.uni-erfurt.de/kommunikationswissenschaft/personen/personenuebersicht/prof-dr-kai-hafez/
 
Auður Magndís Auðardóttir, verkefnastjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar.

Súsanna Margrét Gestsdóttir, kennari í FÁ og Menntavísindasviði HÍ.

 
Umsjón:

Björk Þorgeirsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. – gsm 821-2727.