Íslenska samfélagið, félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

Dagskrá   -   Leiðbeinendur   -   Þátttakendur   -   Gögn   

Tími: 14.–15. ágúst 2006

Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum. Námskeiðið er ætlað kennurum í félagsfræði og skyldum greinum í framhaldsskólum.

Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2006. Hámark 30 þátttakendur.

Markmið

Að auka þekkingu félagsfræðikennara í nýlegum félagsfræðilegum rannsóknum og efla færni kennara til að fást við íslenska samfélagið í kennslu.

Efni

Íslenskir félagsfræðingar kynna nýlegar rannsóknir sínar og rætt verður um þær og stöðu félagsfræðirannsókna á Íslandi. Umræður um hvernig nýta megi þessar rannsóknir í kennslu.