Frá kennslu yfir í nám

Þátttakendur  

Leiðbeinendur og fyrirlesarar á námskeiðinu
 
Ari de Heer  
Kennslufræðingur við í  Háskólann í Utrecht í Hollandi
 
Margrét Jónsdóttir 
Háskóla Íslands
  
 
Umsjón með námskeiðinu
 
Björk Þorgeirsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 

Dagskrá


Miðvikudagur 18. ágúst 2004
 
Kl. 9.00-12.00
Hugmyndafræði að baki námi í stað kennslu. 
Þátttakendur velja viðfangsefni. 
Hópvinna (workshop).
Ari de Heer
 
Kl. 12.00-13.00
Hádegishlé
 
Kl. 13.00-16.00
Portfolio. 
Ferilsmöppur notaðar við námsmat.
Margrét Jónsdóttir
 
Fimmtudagur 19. ágúst 2004
 
Kl. 9.00-12.00
Hópvinna.
Ari de Heer
Hannes Í. Ólafsson
 
Kl. 12.00-13.00
Hádegishlé.
 
Kl. 13.00-16.00
Hópvinna.
Ari de Heer
Hannes Í. Ólafsson 
 
Föstudagur 20. ágúst 2004
 
Kl. 9.00-12.00
Niðurstöður hópvinnu kynntar og verkefnum safnað saman. 
Ari de Heer 
 
Kl. 12.00-13.00
Hádegishlé
 
Kl. 13.00-16.00
Samantekt og umræður. 
 
Hugmyndir að námsferð félagsins til útlanda næsta sumar (2005).
Hannes Í. Ólafsson
 

Leiðbeinendur og umsjónL


Leiðbeinendur og fyrirlesarar á námskeiðinu
 
Ari de Heer  
Kennslufræðingur við í  Háskólann í Utrecht í Hollandi
 
Margrét Jónsdóttir 
Háskóla Íslands
  
 
Umsjón með námskeiðinu
 
Björk Þorgeirsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
 

Gögn, tilvísanir og fleira


Niðurstaða úr hópvinnu