Gögn, tilvísanir og fleira
Helgi Gunnlaugsson
Glærur:
- Frávik og afbrot [ppt]
Bækur
- Afbrot á Íslandi
- Afbrot og Íslendingar
- Sutherland: White Collar Crime: The Uncut Version
- Larry J. Siegel: Criminology
Greinar
- Community structure and adolescent delinquency in Iceland
- Neighborhood effects on adolescent substance use
- Social Forces 2009
- Suicidal behavior
Sigþrúður Guðmundsdóttir
- Rit um ofbeldi í nánum samböndum. Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út fimm bækur um ofbeldi gegn konum í nánum samböndum. Höfundur er Ingólfur V. Gíslason, lektor í félagsfræði. Bækurnar eru ætlaðar til aukins skilnings á orsökum og afleiðingum ofbeldis í nánum samböndum en ekki síst að auðvelda einstaklingum og faghópum að finna konur sem við slíkt ofbeldi búa og aðstoða þær til betra lífs. Ein bókanna er hugsuð fyrir almenning og starfsstéttir sem vinna utan stórra stofnana en þó slík störf að líklegt má telja að þangað komi konur sem búa við ofbeldi. Hin ritin fjögur eru skrifuð með það að markmiði að nýtast tilteknum stéttum í starfi. Ritin eru samsett þannig að í þeim er áður nefnt efni, auk efnis fyrir starfsfólk félagsþjónustu, heilbrigðisstéttir, ljósmæður og lögreglu.
Ritin má finna hér: http://www.felagsmalaraduneyti.is/utgefid-efni/nr/4152