Fyrirlesarar og gögn
Auðbjörg Ólafsdóttir:
- Evrópu-sambandið:Saga og staðan í dag [ppt]
Baldur Þórhallsson: „Staða smáríkja í alþjóðasamfélaginu og Evrópusambandinu“.
Meðfylgjandi eru fimm fræðigreinar þar sem kenningum í smáríkjafræðum er beitt á viðfangsefnið sem þátttakendur gæti haft gaman af að kynna sér fyrir námskeiðið. Þú mátt benda þátttakendum á þessar greinar. Ég mun koma inn á þær allar í mínu erindi. Þessar greinar má einnig finna á vefnum:
- Fræðileg umfjöllun um það hvort að smáríki þurfi á skjóli að halda frá stærri ríkjum og/eða alþjóðastofnunum
http://uni.hi.is/baldurt/files/2012/10/09.Thorhallsson_Domestic-Buffer-v...
- Tvær nýlegar greinar um alþjóðasamskipti Íslands í sögulegu samhengi frá landnámi til siðaskipta þar sem kenningum í smáríkjafræðum er beitt [pdf] [pdf]:
http://www.stjornmalogstjornsysla.is/wp-content/uploads/2013/06/a.2013.9...
http://skemman.is/stream/get/1946/12289/30671/1/a.2012.8.1.1.pdf
- Ný grein um hver staða Skotlands yrði í alþjóðasamfélaginu ákveði Skotar að stofa eigið ríki á næsta ári :
http://www.stjornmalogstjornsysla.is/wp-content/uploads/2013/06/a.2013.9...
- Meðfylgjandi er einnig fimmta greinin um hvaða vandamál smáríki eiga við að etja vegna lítillar stjórnsýslu og hvað þau geti gert til að styrkja stjórnsýsluna. The Icelandic Economic Collapse ... [pdf]:
Silja Bára Ómarsdóttir: Valdajafnvægi og hnattvæðing ...
- Keynes vs. Hayek á youtube: https://www.youtube.com/watch?v=GTQnarzmTOc
- Program on Negotiation (PON) , http://www.pon.harvard.edu/
Þórður Kristinsson
- Jafnrétti – einn af grunnþáttum menntunar [pdf]:
Svava Pétursdóttir:
- Samfélagsmiðlar í kennslu: http://www.slideshare.net/svavap/samflagsmilar-kennslu-samflagsfrikennara
Freyja Rós Haraldsdóttir:
- Að nota samskiptamiðla í kennslu [pdf]:
Umræðuhópar
Grunnþættir menntunar í félagsgreinum
- Spurningar og umræðuefni