Dagskrá

FÉLAG FÉLAGSFRÆÐIKENNARA Í FRAMHALDSSKÓLUM
Sumarnámskeið 4. og 5.júní 2021 – Dagskrá :
Föstudagur 4. júní 2021 – nýtt námsefni, kulnun og efling sjálfsins
13:30 Fróði opnar - kaffi
14:00 – 15:00 Tumi Kolbeinsson, Þórður Kristinsson félagsfræðikennari Kvennó og Laufey Leifsdóttir ritstjóri hjá Forlaginu kynna nýtt námsefni í félagsvísindagreinum
15:00 Eyrún Björg Magnúsdóttir framhaldsskólakennari FSU Hópefli (fært til sökum tímaskorts)
15:35 – 16.35 Hrönn Grímsdóttir, MA lýðheilsufræðum, náms- og starfsráðgjafi Álagstímar – kulnun og stress í vinnuumhverfinu. Hrönn mun fjalla um streitu, einkenni kulnunar og helstu áhættuþætti. Fjallar um streitustjórnun og hvernig hægt sé að bregðast við til að forðast kulnun.
16.35 – 18.30 Svanhildur Ólafsdóttir Að efla sjálfið.
Laugardagur 5. Júní – Rannsóknir, starfendarannsóknir og rannsóknarvinna
8:45 Kaffi 9.00 Upprifjun á gærdegi, farið yfir stöðuna.
9.15 - 12.00 Guðrún Ragnarsdóttir, lektor Menntavísindasviði HÍ, Súsanna Margrét Gestsdóttir, aðjúnkt á menntavísindasviði HÍ, Hjördís Þorgeirsdóttir, félagsfræðikennari MS Guðrún og Súsanna Margrét fjalla um og kynna stöðuna á þriggja ára rannsókn þeirra við Menntavísindasvið HÍ á Covid-19 og framhaldsskólanum. Sjónarhorn kennara og nemenda verður í brennidepli og þátttakendur deila eigin reynslu og hugmyndum. Hjördís: Starfendarannsóknir í MS. Fjallar um starfendarannsóknir, bæði út frá fræðilegu og verklegu sjónarhorni.
12:00 Hádegishlé og hópefli
12:45 - 14.30 Guðrún, Súsanna Margrét og Hjördís, framhald Guðrún og Súsanna Margrét: Ég sem rannsakandi. Rannsóknarvinna starfandi kennara sem leið til að auka starfsánægju og vinna gegn kulnun. Hjördís: Leiðsagnarnám og námskraftur nemenda. Heimskaffi þar sem þátttakendur velta fyrir sér tækifærum í starfendarannsóknum.
14:30 Kaffi 14:45 G. Rósa Eyvindardóttir, félagsgreinkennari MS Að læra um lýðræði í lýðræði. Kynnir starfendarannsókn sína í umræðustjórnun. Stýrir umræðum um starfendarannsóknir og reynslusögur.
15.15 Bjarni Snæbjörnsson, leikslistarkennari og leikari Að kenna af heilindum. Bjarni segir frá MA verkefni sínu sem snerist m.a. um að gera starfendarannsókn.
15:45 Bogi Ragnarsson, félagsgreinakennari FS Kynnir nýjar rafbækur í félagsvísindum, sem geta tengst námsumsjónarkerfi, verkefna og prófa.
16.30 Samantekt eftir daginn Umræður í lok dags
17:00 Aðalfundur félagsins. Léttar veitingar í boði félagsins.
19:30 Sameiginlegur matur/pálínuboð