Fyrirlesarar og gögn
Kolbrún Birna Árdal
lögfræðingur Mannréttindaskrifstofu www.humanrights.is
- Glærur úr fyrirlestri [mannréttindafræðsla]
- Bækur og margmiðlunarefni.
Mannréttindaskrifstofan stýrir The Human Rights Education Project (HREP) samstarfsverkefni Friðarháskóla Sameinuðu þjóðanna og ríkisstjórnar Hollands. Verkefnið samanstendur af þremur bókum og margmiðlunardiski.
Fyrsti hluti verkefnisins er The Human Rights Reference Handbook, yfirlitsverk um mannréttindahugtök, dóma og hin alþjóðlegu kerfi sem stuðla að vernd mannréttinda.
Annar hluti verkefnisins er Human Rights Instruments, samantekt samninga, alþjóðlegra yfirlýsinga og ýmissa skjala sem tengjast mannréttindum.
Þriðji hluti verkefnisins Universal and Regional Human Rights Protection; Cases and Commentaries, inniheldur dómaútdrætti og umfjöllun um ákvarðanir Mannréttindanefndar Sþ, Mannréttindadómstóls Evrópu, Ameríkudómstólsins og Afrísku Mannréttindanefndarinnar.
Margmiðlunardiskurinn Human Rights Ideas, Concepts and Fora, inniheldur bækurnar þrjár auk samninga, dóma og ítarefnis. - Skuggaskýrslur og umsagnir: http://www.humanrights.is/verkefni/umsagnir/
- Kompás– handbók um mannréttindi fyrir ungt fólk: http://www.nams.is/kompas/
- Fullgilding mannréttindasamninga í Evrópu: http://www.nams.is/kompas/pdf_klippt/vidaukar/1.pdf
- Vefsíðan http://www.ohchr.com/hc3.asp
- Lög um mannréttindasáttmála Evrópu nr. 62/1994 - http://www.althingi.is/lagas/137/1994062.html
Julia Sarbo,
Anne Frank museum í Hollandi http://www.annefrank.org/
- Kennsluleiðbeiningar fyrir Free2Choose 2007 [Kennsluleiðeiningar fyrir Free2Choose]
Ágúst Þór Árnason,
http://www.unak.is/haskolinn/page/starfsfolk