Misskipting, inngilding, jafnréttiskennsla

Sumarnámskeið 12. og 13. ágúst 2024

Kvennaskólanum í Reykjavík & Menntaskólanum í Reykjavík

Dagskrá:

Mánudagur 12. ágúst 2024

8.15     Mæting og kaffi

8.30     Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, sérfræðingur í málefnum útlendinga og flóttafólks á vinnumarkaði

Hvað þarf að hafa í huga þegar ólíkir menningarheimar mætast í kynjafræðikennslu?

10.00 – 10.15 Kaffihlé

10.15   Kolbeinn H. Stefánsson, dósent Háskóli Íslands

Fátæk og ójöfnuður á Íslandi. Misskipting, innflytjendur

Umræður

12.00 - 12.45 Hádegishlé – léttur hádegisverður í boði félagsins 

12.45   Umræða – kynjafræði sem skyldufag

13.30   Guðrún Ragnarsdóttir, prófessor Menntavísindasvið, Háskóli Íslands

Vinnustofa um inngildingu og jafnrétti

15.00 – 15.15 kaffihlé

15.15   Vinnustofa um inngildingu og jafnrétti framhald          

16.15   Samantekt og umræður. Hvernig má nýta efni dagsins í skólaumhverfi þátttakenda

Þriðjudagur 13. ágúst 2024 

08.15   Mæting og kaffi 

08.30   Þorgerður Einarsdóttir, prófessor Háskóla Íslands

Hvernig á að tækla fjandsemi í jafnréttiskennslu? 

10.00 – 10.15 kaffihlé

10.15   Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, Háskóli Íslands

Inngilding, elíta, menntakerfið

11.15 Guðmundur Ævar Oddsson, prófessor í félagsfræði, Háskólinn á Akureyri

Stéttskipting á Íslandi

Umræður

12.00 - 12.45 Hádegishlé – léttur hádegisverður í boði félagsins, sameiginlegur með Félagi söguekennara 

12.45   Pallborð

Pallborð 1. Misskipting, lagskipting, inngilding

Nánar auglýst síðar

14.30   Samantekt og umræður

15.00 – 17.00 Námsbókakynning og sameiginlegur umræðurvettvangur félags- kynja- og sögukennara

Staðsetning: MR

Hrankell Tumi Kolbeinsson Félagsfræði „Ég, við og hin“og ný bók í afbrotafræði

Bjarni Snæbjörnsson kynnir nýja bók sína „Mennska“

Þórður Kristinsson „Kynjafræði fyrir byrjendur“

Léttar veitingar

Dagskráin er með fyrirvara um breytingar

Námskeiðið er að hluta til í samstarfi við Félag kynjafræðikennara

Sumarnámskeiðið er haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík

Seinni daginn fer hópurinn yfir í MR kl. 15 þar sem boðið er upp á sameiginlegan umræðuvettvang félags- kynja- og sögukennara. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Þátttakendur búsettir utan höfuðborgarsvæðis geta sótt um styrk vegna ferðakostnaðar