Dagskrá námskeiðsins

Námskeiðið er 16. og 17. ágúst frá kl. 09:00 til 16:00 hvorn dag.
  

Fimmtudagur 16. ágúst 

Kl. 9:00-9:30
 

Námskeið hefst – afhending námsgagna
Kynning á fyrirlesurum og dagskrá

Kl.9:30-10:30
 
 

Margrét Lilja Guðmundsdóttir, doktorsnemi í Félagsfræði og stundakennari við HÍ.
„Hvað er góður undirbúningur fyrir aðferðarfræði nám í Félags- og mannvísindadeild“ Áhersla á eigindlegar rannsóknaraðferðir.

Kl. 10:30-11:00

Kaffihlé

kl. 11:00-12:00
 
 

Stefán Hrafn Jónsson, lektor við Félags- og mannvísindadeild HÍ.
„Hvað er góður undirbúningur fyrir aðferðarfræði nám í Félags- og mannvísindadeild“ Áhersla á megindlegar rannsóknaraðferðir.

kl. 12:00-13:30

Matarhlé

kl. 13:30-14:30
 

Anton Örn Karlsson, Hafstofa Íslands (Rannsóknir og gagnasöfnun).
„Er hægt að nýta vef Hagstofunnar til að kenna aðferðir félagsvísinda?“ 

kl. 14:30-15:00
 
 
 
 

Framhaldsskólakennarar sýna verkefni og segja frá kennslu megindlegra og eigindlegra rannsóknaraðferða

  • Björn Bergsson Menntaskólinn við Hamrahlíð: „Það er hægt að læra víðar en í kennslustofunni og vinna hópvinnu án þess að haldast í hendur.”

kl. 15:00-15:20

Kaffihlé

kl. 15:20-16:00
 
 
 
 

Framhaldsskólakennarar sýna verkefni og segja frá kennslu megindlegra og eigindlegra rannsóknaraðferða.

  • Helgi Hermannsson, Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Þórður Kristinsson, Kvennaskólinn í Reykjavík

Föstudagur 17. ágúst 

Kl. 9:30-10:30
 
 

Heiður Hrund JónsdóttirMSc í rannsóknaraðferðum í félagsvísindum
Verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
“Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu"

Kl. 10:30-11:00

Kaffihlé

kl. 11:00-12:00
 
 

Eva Heiða Önnudóttir, MSc í rannsóknaraðferðum í félagsvísindum. Doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
Rannsóknir á lífsgildum, viðhorfum og hegðun evrópubúa (ESS)"

kl. 12:00-13:00

Matarhlé

kl. 13:00-14:30
 
 

Eva Heiða Önnudóttir, MSc í rannsóknaraðferðum í félagsvísindum. Doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
Úrvinnsla á gögnum ESS / hvernig er hægt að nota þau í kennslu“  

kl. 14:30-14:50

Kaffihlé

kl. 14:50-16:00
 
 
 
 
 

Framhaldsskólakennarar sýna verkefni og segja frá kennslu megindlegra og eigindlegra rannsóknaraðferða.

  • Hjördís Einarsdóttir, Menntaskólinn í Kópavogi
  • Hannes Ísberg Ólafsson, Fjölbrautaskólinn við Ármúla