Dagskrá

Dagskrárliðir námskeiðsins með tímatöflu

 

Föstudagur 30. maí

07:55:

Flogið frá Reykjavík og lent í Helsinki kl. 14:20.

18:30:

Farið með MS. Galaxy (ferju) til Tallin (West terminal í Helsinki west harbour) og þaðan með rútu (kl. 22.00) á GoHotel Shnelli í miðbæ Tallinn.


Laugardagur 31. maí

09.30:

Hótel: Morgunverður og kynning á dagskrá.

10.00.

Gengið til Toompea í miðbænum en þar er skrifstofa Juhan Kivirahk, umsjónarmanns námskeiðsins.

11.00:

Fyrirlestur um tuttugustu aldar sögu Eistlands. Prof. Andres Kasekamp

13.00:

Hernámssafnið skoðað. Verð 20 EEK (rúm 1 evra)

14.30:

Hádegishlé

16.00:

Frjáls tími í gömlu borginni

20.00:

Hátíðarkvöldverður á miðaldarveitingarstaðnum Olde Hansa. Verð ca. 37 evrur (fyrir utan drykki).


Sunnudagur 1. júní

10 tíma rútuferð: Tallinn - Rocca- al Mare - Türisalu- Kelia-Joa - Paldiski – Tallinn.

09.45:

Lagt af stað með rútu

10.00:

Open Air Museum. Verð 80 EEK (um 6 evrur)

12.00:

Hádegisverður (Súpa og desertar). Verð 75EEK (um 5 evrur).

13.00:

Rútuferð. Farið að Keilafossi á norðurströndinni, þaðan til Laulasmaa strandar og svo til Paldiski (þar sem her Rússa var með kafbátahöfn).

16.00:

Farið í heimsókn til Aimar Altosaar fyrrum þingmanns og ráherra sem hefur endurnýjað gamlan skóla og farið í saunu þar (muna eftir sundfötum!). Drykkir og snakk. Verð ca. 10 evrur.

20.00:

Komið aftur til Tallinn.


Mánudagur 2. júní

09.30:

Rútuferð með leiðsögn um Tallinn (Kadriorg, Lasnamäe, Pirita, Old-town).

12.30.

Hádegishlé.

15.00:

Menntamálaráðuneytið heimsótt (kynning á skólakerfinu og námskránni).

17.30:

Eistland með augum Íslendings. Sigurður Brynjólfsson hittir hópinn.

20.00:

Opnunarhátið á Old Tallinn í Town Hall Square. Á hátíðinni er boðið upp á alls kyns tónleika og listsýningar


Þriðjudagur: 3. júní

09.30:

Farið með rútu í Lahemaa þjóðgarðinn og þar verðum við allan daginn. Leiðsögn. Hádegisverður í Viitna tavern í boði félagsins.

 
Miðvikudagur 4. júní

08.30:

Gengið að Toompea (miðbærinn)

09.00:

Mæting í Stenbock’s House (stjórnarráðið) og það skoðað.

10.00:

Juhan Kivirähk heldur fyrirlestur um eistnensk stjórnmál. Þinghúsið heimsótt.

12.00:

Hádegishlé

14.00:

Heimsókn í háskólann í Tallinn. Fyrirlestrar:
(1) Raivo Vetik: Minnihlutahópar í Eistlandi (minorities in Estonia and integration policy).
(2) Anu Toots: Social education and political activity of Estonian youth

18.00:

Frjáls tími.


Fimmtudagur 5. júní

09.00:

Gengið niður að Toompea (miðbærinn)

09.30:

Toompea kastali og þinghúsið skoðað

11.00.

Heimsókn í Reaalkool framhaldsskólann í Tallinn og rætt við kennara þar.

13.30:

Hádegishlé

15.00:

Félagsmálaráðuneytið. Margit Sarv ræðir um stöðu kynjanna og jafnréttismál í Eistlandi.

18.00:

Frjáls tími

  
Föstudagur 6. júni

Stefnumót við Old Tallinn hátíðina.

16.00:

Farið með rútu á flugvöllinn og flogið til Kaupmannahafnar kl. 18:10 og til frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur kl. 22:30. Áætluð lending kl. 23.40 (að íslenskum tíma).