Leiðbeinendur og umsjón
Leiðbeinendur og fyrirlesarar á námskeiðinu
Dr. Magnús Bernhardsson
sagnfræðingur við Hofstra University í Bandaríkjunum.
Dr. Michelle Hartman
bókmenntafræðingur við McGill University í Kanada.
Sjá um Hartman í MacGill Reporterer.
Umsjón með námskeiðinu
Björk Þorgeirsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
Hannes Ísberg Ólafsson, Fjölbrautaskólinn Ármúla